Premium Fótaraspur (12 in 1)
Premium Fótaraspur (12 in 1)
Fótaraspurinn er fullkominn fyrir þá sem eru með hart skinn undir fótunum.
Hann fjarlægir alla dauða húð og best er að nota hann strax eftir sturtu eða bað.
Kröftugur og áreiðanlegur fótaraspur frá BigSmile sem hlúir vel að fótunum þínum. Hann kemur með 3 mismunandi hausum til að mæta þinni þörf hverju sinni. Einnig er hann með innbyggðri ryksugu.
Mjúki hausinn er betri fyrir viðkvæma húð og grófi hentar vel ef að húðin er mjög gróf.
Meðferðin er að sjálfsögðu sársaukalaus! Það er einnig gott að koma fyrir rakakremi á svæðið sem notað var rafmagns Fótaraspinn eftir notkun.
Sjá öll tæki og tól sem fylgja með í pakkanum hér að neðan!
HELSTU UPPLÝSINGAR :
- 2 litir - Hvítur / Svartur
- 3 mismunandi hausar fylgja (sjá mynd)
- Innbyggð ryksuga
- 1000 mAh lithium batterý
- Efni : ABS
- Kröftugur og afkastamikill
- Þráðlaus og endurhlaðanlegur
- Gengur fyrir hleðslu (snúra fylgir)
- Sársaukalaus og þæginlegur í notkun
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦