IPL Háreyðingartæki
IPL Háreyðingartæki
Verð
12.890 kr
Verð
12.890 kr
Útsöluverð
12.890 kr
Unit price
/
per
Ertu orðin þreytt/ur á því að vera alltaf að kaupa rakvélablöð, vaxa þig eða nota háreyðingarkrem?
Háreyðingartæki sem er einfalt að nota og virkar vel. Varan notar IPL tækni sem veldur varanlegri eyðingu á hárrótinni. Þessi tækni er notuð af fagfólki og er örugg og bráðsnjöll.
Tekur aðeins nokkrar mínútur fyrir hverja notkun. Hárrótin ætti að veikjast verulega eftir u.þ.b fyrstu 6 vikurnar sem farið er yfir sama svæðið. Núna þarftu ekki lengur að eyða pening í eins mörg rakvélarblöð og getur sleppt því að fara í sársaukafulla vax tíma. Varan er bæði fyrir karla og konur!
Mikilvægt að vita :
- Ekki skal nota tækið á fæðingarbletti
- Ekki skal nota tækið á freknur
- Ekki skal nota tækið á húðflúr
- Haltu frá augum
- Ef þú finnur fyrir smávæginlegum óþægindum skaltu minnka styrkleikastigið
- Muna að raka það svæði sem þú vilt eyða hárrótinni á með rakvélarblaði fyrir notkun
Almennar upplýsingar :
- Litur: Hvítur
- Fjöldi flassa : 900.000
- Bylgjulengd : 580nm-1200nm
- Styrkleikastig : 8 styrkleikastig
- Volt : 110-240V
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦