LED Borði 10 metra
Couldn't load pickup availability
LED borðinn hentar vel fyrir heimilið, herbergið og skrifstofuna. Hann gefur frá sér góða lýsingu og lýsir fallega upp rýmið.
Hægt er að breyta lit LED borðans með fjarstýringunni sem fylgir með.
Hugmyndir um hvar skal nota LED borðann
- Svefnherberginu
- Baðherberginu
- Stofunni
- Eldhúsinu
- Undir borðinu
- Undir rúmið
- Undir sófann
Hvernig virkar varan?
Þegar búið er að stinga LED borðanum í samband við rafmagn getur þú byrjað að leika þér með litina með fjarstýringunni.
Dragðu bláa límverndarann af borðanum til þess að virkja límið. Einnig er hægt að stytta LED borðann með því að klippa á hann.
Á borðanum sjálfum sjást skæri á milli ljósapera, aðeins þar er hægt að klippa.
Stjórnaðu ljósunum heima með einfaldri fjarstýringu.
Borðinn límist auðveldlega á veggi, timbur, gler og stál.
Um vöruna
- Hægt að velja á milli 7 mismunandi lita
- Borðinn virkar í allt að 50.000 klukkustundir
- 8m skynjara þrægni
- 12V
- EU Millistykki (fylgir með)
- IP20
- Litur borða : Hvítur
Hvað fylgir með?
- 10 metra LED borði
- EU millistykki fyrir LED borðann
- Fjarstýring
- Leiðbeiningar
Afhendingartími :
1-2 virkir dagar




