SLUSHY Brúsinn
SLUSHY Brúsinn
Hefur þú ekki dreymt um að gera þinn eigin SLUSHY?
SLUSHY Brúsinn okkar gerir þér kleift að gera þinn eigin Slushy á aðeins 2 mínútum!
Frábær vara til að eiga heima í sumar. Komdu gestunum á óvart!
Einstaklega skemmtileg gjöf!
Leyfum barninu að búa sér til sinn eigin SLUSHY!
Hvernig skal nota vöru?
Þú kemur SLUSHY brúsanum fyrir í frystinum í 5 klukkustundir fyrir notkun. Svo er upp að þér komið hvaða Slushy verður fyrir valinu.
Heltu drykknum sem þér langar að búa til SLUSHY úr ofan í brúsann og kreistu brúsann ítrekað í 2 mínútur...
Þú bara verður að prófa!
Þú getur einfaldlega komið fyrir hvaða drykk sem er og búið til þin eigin SLUSHY! Það er einnig mjög auðvelt að þrífa SLUSHY brúsann eftir notkun.
HELSTU UPPLÝSINGAR UM SLUSHY:
- EFNI : SÍLIKON OG PP
- STÆRÐ : 25CM - 10CM
- LITUR : BLÁR OG BLEIKUR
-
SLUSHY brúsinn er gerður úr matvæla sílikoni og PP plasti sem er samþykkt af matvælaeftirlitinu.
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦