Marglita Smart Led Pera
Couldn't load pickup availability
Glæsileg marglita smart LED ljósapera sem stjórnað er með Appi og með 16 milljón mismunandi litum. Þessi LED pera tekur hina venjulegu peru á næsta stig.
Ekki má gleyma rafmagnssparnaðinum! Ef skipt er út öllum perum á heimilinu er hægt að lækka rafmagnsreikning um allt að 50%
LED ljósapera sem hægt er að stjórna með símanum. Hún leyfir þér að flakka á milli óteljandi lita og þema. Ef þú vilt breyta um lit eða birtustig er ekkert mál að gera það með appinu. Ljósaperan styður Alexa og getur einnig fylgt tónlistartakti. Peran er einstaklega einföld í uppsetningu.
Um vöru :
V : 120-240
Endingartími ljósaperu : 30.000 klukkustundir
Tegund af ljósi : LED
Kemur með appi : Já
Efni : Ál og gler
Litir : 2700K-6500K
W : 9W
Stærð : 60mm x 112mm
Skrúfgangur : E 27
Afhendingartími : 1-2 virkir dagar


