Skip to product information
1 of 5

Höfuðnuddtæki

Höfuðnuddtæki

Verð 6.480 kr
Verð 6.480 kr Útsöluverð 6.480 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk

Frábær gjöf til að hjálpa að losna við daglega streitu!

Allt að fjórum stillingum af hraða til að velja og jafnvel er rauðljósa stilling til að auka blóðflæði á því svæði sem tækið er notað á.

 

Rafmagns höfuðnuddtækið notar titring eða slaghreyfingar til að örva og nudda hársvörðinn, stuðlar að slökun og léttir spennu og streitu.

Hægt er að nota tækið á höfuð, fætur, háls, hendur eða gæludýrið!

UM VÖRU

    • Litur: Hvítur/Svartur
    • Efni: ABS + Silíkon
    • Fjöldi stillinga: 4 
    • Fjöldi hausa: 4
    • Rafhlaða: 

 

    • 1150mAh
    • Nudd tími:

 

  • 10 Min
  • Stærð: 15x10x5cm
  • Rauðljós: 635nm+-10nm

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar

Við vs aðrir

Við einbeitum okkur á gæði, fljótum sendingarmáta og góðri þjónustu. Allar okkar vörur eru á Íslandi og sendast héðan frá, ósvipað öðrum svipuðum vefverslunum.

Snilldar.is

Aðrir

Lager á Íslandi

Vörur í ábyrgð

Yfir 85.000 viðskiptavinir

Traust og fljót þjónusta

Verslun á Höfuðborgarsvæðinu