Skilafrestur jólagjafa 2025
Skilafrestur jólagjafa 2025
Hægt að skipta eða fá inneignarnótu frá útgáfu skiptimiðans eða til 31. desember 2025 gegn framvísun skiptimiða og/eða pöntunarnúmers.
Ef þú vilt skipta vöru:
- Vinsamlegast hafðu skiptimiða eða pöntunarnúmer við höndina, þar sem
við þurfum að finna pöntunina í kerfinu. -
Varan þarf að vera ónotuð, óopnuð og í upprunalegum umbúðum.
Ef varan sem þú vilt er ekki til:
- Þú getur valið aðra vöru fyrir sama verð og greitt var fyrir vöruna sem
skilað er. - Þú getur fengið inneign.
- Þú getur skráð þig á biðlista og fengið tilkynningu þegar varan kemur
aftur.