Um Okkur
Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu.
Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019.
Snilldarvörur er með yfir 40.000 sátta viðskiptavini.