Ferðatöskusett
Couldn't load pickup availability
Það er ekki seinna vænna en að fara að undirbúa sig fyrir þau ferðalög sem árið 2023 ber í skauti sér.
Helstu upplýsingar :
-
Ferðatöskurnar hafa sterkt ytra byrði, útdraganlegt handfang, 4 hjól og talnalás. Töskurnar taka lítið pláss í geymslu þar sem hægt er að geyma minni töskurnar inní stærstu ferðatöskunni.
-
Síðustu ár hafa ferðatöskur hér á landi hafi verið á uppsprengdu verði. Núna ætlum við að bjóða þér upp á sanngjarnt verð á stílhreinu og tryggu ferðatöskusetti.
Settið inniheldur 3 töskur í eftirfarandi stærðum:
20" taska
|
24" taska
|
28" taska
|
Að utan: Töskurnar hafa hart og sterkt ytra byrði Sterkbyggt útdraganlegt handfang úr áli. Undir töskunni eru 4 sett af tvöföldum hjólum sem eru sérlega hljóðlát þegar taskan er dregin. Talnalás er á töskunni sem læsir rennilásnum. Handföng eru á 2 hliðum töskunnar.
|
Að innan: Klætt innra byrði úr slitsterku efni. Stórt rennt hólf. Renndur flatur vasi. Teygjur sem halda við farangurinn í töskunni. |
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með Póstinum og taka yfirleitt 1-2 virka daga að berast til þín

