Skip to product information
1 of 7

Saunuklefi

Saunuklefi

Verð 47.104 kr
Verð 58.880 kr Útsöluverð 47.104 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk

Þessi sannkallaði gufubaðs klefi afeitrar líkamann þinn á örfáum mínútum!

Gufubaðs klefinn sinnir sömu verkum og hefðbundin viðar sauna!
X
Núna getur þú komið heim og farið í þitt eigið SPA

 

Stígðu inn í ríki kyrrðar og láttu vandamál þín fuðra í burtu þegar þú stígur fótum inn í saunu klefann okkar. Svitnum streytunni út og bjóðum friðinum inn. Í klefanum okkar getur þú flúið hverdaginn og fengið hugarró sem getur skipt sköpum fyrir andlega heilsu.

Vissir þú að notkun saunu- og gufubaða getur minnkað líkur á hjarta og kransæðasjúkdómum?

Regluleg saunaböð hjálpa einnig til við að losa um streitu og stuðla þannig að betri andlegri og líkamlegri heilsu. Nýjar rannsóknir sýna að hollt er að fara í saunu vegna þess að líkaminn losar endorfín sem hefur jákvæð áhrif á heilsuna. Meiri ánægja, betra líf!

Lengi hefur verið vitað að gufuböð hafa góð áhrif á blóðrásina. Aðeins 15 mínútur í saunu getur skipt sköpum.

Sauna klefinn er einstaklega auðveldur í uppsetningu og fylgir með bæklingur til þess að einfalda uppsetninguna. Mikilvægt er að koma fyrir 4 lítrum af vatni í tankinn fyrir fyrstu notkun. Með fylgir stóll sem þú kemur fyrir í miðjum gufubaðsklefanum.

Gegnsæi glugginn gefur þér útsýni og einnig er hægt að opna gluggann til þess að anda að þér fersku lofti. Klefinn er rúmgóður og passar þægilega fyrir eina manneskju. Tvöfaldi rennilásinn einfaldar þér aðkomu og útgöngu án erfiðleika.

 

HELSTU UPPLÝSINGAR UM SAUNA KLEFANN OKKAR

 • LITUR : SVARTUR
 • STÆRÐ : 90CM - 90CM - 180CM
 • W : 1.600W
 • VOLT: 220V
 • HITARI FYLGIR MEÐ
 • STÓLLINN FYLGIR MEÐ
 • FJARSTÝRING FYLGIR MEÐ
 • VATNSTANKUR : 4L
 • VATNSHELT EFNI

X

    Þrif og meðhöndlun á klefanum eftir notkun.

    Það er mikilvægt að vera með handklæði meðferðis til þess að þrífa upp bleytuna og svitann sem leggst á gólfið eftir notkun. Einnig er mikilvægt að skilja klefann eftir opinn eftir notkun svo rakinn fari út. Einfalt, nauðsamiðað og lífsnauðsynlegt!

    Afhendingartími

    Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

    Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

    Skoða allar upplýsingar