Derma Rúlla
Derma Rúlla
Derma rúllan eykur framleiðslu á Kollegen í húð og framleiðsla á nýjum frumum eykst sem gerir húðina þéttari og stinnari.
Einnig hefur rúllan reynst vel gegn hárlosi með þess konar næringarefnum.
Ef þú hefur einhver merki um öldrun er gott að nota Derma rúlluna yfir þau svæði og það mun draga úr hrukkum og fínum línum. Einnig er rúllan notuð til að vinna á appelsínuhúð, slit og ör á líkama.
Gæta þarf hreinlætis þegar Derma rúllan er notuð á húðina. Mikilvægt er að rúlla yfir hreint yfirborð húðar án þess að þrýsta fast. Mikilvægt er að þrífa rúlluna vel eftir notkun.
Æskilegt er að bera á sig krem fyrir og eftir notkun rúllunnar.
Kostir við notkun Derma Rúllunnar:
- Styrkir húðina
- Örvar húðina
- Minnkar stórar svitaholur
- Dregur úr appelsínuhúð
- Dregur úr fínum línum í andliti
- Eykur framleiðslu frumna í húð
- Fegrar ör á andliti og líkama
- Stuðlar að virkni krema
HELSTU UPPLÝSINGAR UM VÖRU:
- Lengd nálar: 0.5mm
- Litur: Svartur
- 540 nálar
- Stærð : 16cm - 4.6cm - 4cm
- Efni í nálum: Ryðfrítt stál og Títaníum
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦