Skrúbbhanski
Skrúbbhanski
Couldn't load pickup availability
Gefðu húðinni það sem hún á skilið!
100% vegan viskós skrúbbhanski, gerður eftir hefðbundinni kóreskri Kessa tækni sem hefur verið notuð í áratugi til að endurnýja húð, fjarlægja dauðar húðfrumur og skilja húðina silkimjúka.
Fullkominn fyrir líkamspeeling, undirbúning fyrir sjálfbrúnku eða til að fjarlægja gamlar brúnkuleifar.

Hansinn kemur í 2 stykkja pakka, þannig að þú getur haft annan til vara eða deilt með einhverjum heima – þægilegt, hreinlegt og snilldarlega einfalt.

Af hverju þú þarft þennan skrúbbhanska?
⭐ Losar húð við dauðar húðfrumur
Gerir húðina mjúka, slétta og ljómandi.
⭐ Fullkominn fyrir sjálfbrúnku
Býr húðina undir jafnari ásetningu og fjarlægir eldri brúnkuleifar á skonsaman hátt.
⭐ Hentar vel fyrir Keratosis Pilaris (húðhnappa)
Regluleg notkun getur mýkt húðina og dregið úr hnúddum á upphandleggjum og fótum.
⭐ 100% vegan viskós & endurnýtanlegt
Umhverfisvæn, endingargóð og nuddar húðina án ertingar.
⭐ Nauðsyn í baðherbergisskápnum
Fullkomið verkfæri til að halda húðinni heilbrigðri og fallegri allt árið um kring.
Notkunarleiðbeiningar
-
Bleyttu húðina vel í sturtu eða baði.
-
Skrúbbaðu húðina í hringlaga hreyfingum – án sápu til að tryggja meiri duldahúð losun.
-
Skolaðu og endurtaktu 1–2x í viku fyrir merkjanlega mýkri húð.

HELSTU UPPLÝSINGAR:
- 2 SAMAN Í PAKKA
- LITUR: SVARTUR
- EFNI: VISCOSE FIBER
- STÆRÐ: 20CM - 15CM
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Meira en 1.300 umsagnir frá kúnnum sem hafa fengið hraða sendingu, trausta þjónustu og vörur sem standast væntingar ⭐
Algengar spurningar
Hvenær get ég búist við að fá vöruna mína?
Við afgreiðum allar pantanir innan 1–2 virkra daga. Afhendingartími fer eftir því hvort varan er til á lager eða í forpöntun. Nánari upplýsingar má finna í vörulýsingu hverrar vöru.
Er hægt að sækja vöruna?
Já! Við bjóðum upp á afhendingu í Hæðasmára 4, 201 Kópavogi. Þegar varan þín er tilbúin til afhendingar færðu tilkynningu.
Hvað ef varan mín er gölluð eða skemmd?
Ef þú færð gallaða eða skemmda vöru, hafðu samband við okkur strax á netfangið info@snilldarvorur.is eða á Facebook með myndum af vörunni og pöntunarnúmeri. Við leysum málið eins fljótt og auðið er!
Get ég skilað vöru?
Já, þú getur skilað ónotaðri vöru innan 14 daga frá móttöku. Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi og í óopnuðum umbúðum. Hafðu samband áður en þú kemur í verslunina með vöruna til baka.
Hvaða greiðslumöguleikar eru í boði?
Við tökum við greiðslu með kreditkortum, debetkortum, Netgíró, Aur og Pei. Einnig er hægt að greiða með millifærslu ef þess er óskað.
Eru allar vörurnar á lager á Íslandi?
Já allar vörur eru til á lager á Íslandi, nema varan sé í forpöntun og á leið til landsins.
Hvernig virkar forpöntun?
Ef varan er í forpöntun getur þú tryggt þér eintak með því að panta fyrirfram. Afhendingartími er alltaf tilgreindur á vörusíðunni og við höldum þér upplýstum um ferlið.
Hvernig fæ ég afslátt eða tilboð?
Við sendum reglulega afsláttarkóða og tilboð í gegnum póstlistann okkar og á samfélagsmiðlum. Skráðu þig í póstlistann og fylgdu okkur á Facebook og Instagram til að missa ekki af neinu!
Get ég breytt eða hætt við pöntun?
Ef pöntunin þín hefur ekki verið send út er oft hægt að breyta henni eða hætta við. Hafðu samband sem fyrst og við gerum okkar besta til að koma til móts við þig.
Seljið þið til fyrirtækja?
Já, við bjóðum upp á sérkjör fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hafðu samband við okkur til að fá tilboð í stærri pantanir eða sérstakar lausnir.