Skip to product information
1 of 13

FLUFFY Hettupeysa

FLUFFY Hettupeysa

Verð 8.990 kr
Verð 8.990 kr Útsöluverð 8.990 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk
Litur

 

 

Er kominn kuldahrollur í þig? FLUFFY kemur heldur betur í veg fyrir það!

FLUFFY hettupeysan heldur ekki eingöngu á þér hita, hún er fyrst og fremst mjúk og þægileg.

FLUFFY hettupeysan umvefur þig mjúkum bómul og heldur á þér hita.

 

x

Hvað er betra en að liggja heima fyrir framan sjónvarpið eða upp í rúmi með risa hettupeysuna yfir þér.

Ef um gjöf er að ræða er FLUFFY gjöf sem klikkar ekki!

 

 

 

Ekki leyfa þér að vera kalt heima!

Ótrúlega hlý, mjúk og kósý hettupeysa sem alla langar í. 

Einnig er hægt að nota flíkina sem teppi.

 

 

Um vöru :

FLUFFY hettupeysan kemur í einni stærð sem passar öllum. Efni hettupeysu er 100% Polyester. Það er risa vasi á peysunni sem leyfir þér að geyma nánast allt í.  Hægt er að nota flíkina sem teppi. 

 

 

Almennt um vöru :

  • Litur : grár / rauður / bleikur
  • Þyngd : 1,2kg
  • Stærð : Ein stærð fyrir alla

 

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar