Skip to product information
1 of 12

Þrýstinuddtæki (Air Compression Therapy)

Þrýstinuddtæki (Air Compression Therapy)

Verð 55.112 kr
Verð 68.890 kr Útsöluverð 55.112 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk

Þrýstinuddtækið er fullkomið fyrir þá sem vilja hraðari endurheimt eftir æfingar, minnka bjúg í fótum eða draga úr vöðvaspennu.

Tækið er einfalt í notkun.

 

5 Ástæður fyrir því að þú þarft þessi nuddstígvél ✔️

1️⃣ Hraðari endurheimt – Fullkomið fyrir íþróttafólk og þá sem eru virkir í daglegu lífi.

2️⃣ Minnkar bjúg og bætir blóðflæði – Tilvalið fyrir þá sem sitja eða standa mikið yfir daginn.

3️⃣ Dregur úr vöðvaþreytu og verkjum – Veitir djúpnudd sem losar um spennu í fótunum. 

4️⃣ Auðvelt í notkun og flytjanlegt – Hægt að nota heima eða á ferðinni.

5️⃣ Sérsniðnar stillingar fyrir einstaklingsmiðaða upplifun – Veldu þrýsting og tíma eftir þínum þörfum.

Fótanuddtækið býður upp á mismunandi nuddstillingar. Að auki er hægt er að stjórna því í hvaða hólf loftþrýsingurinn fer í meðan á meðferð stendur. Fit King kemur með fjarstýringu sem stjórnar nuddinu frá toppi til táar!

Mælt er með fóta- og nuddstígvélunum fyrir íþróttafólk, líkamsræktarfólk, eldra fólk og fólk með lúna fætur.

Slakaðu á og leyfðu fótanuddtækinu að vera þinn persónulegi nuddari.

Afhverju þrýstinudd?

Þrýstinuddtækni er afar gagnleg fyrir líkamann og andlegu heilsuna. Hún örvar blóðflæði, sem hjálpar til við að losa úr læðingi eiturefni og hraðar endurheimt vöðva eftir álag. Með því að vinna djúpt í vöðvalögum getur þrýstinuddt minnkað spennu og bætt hreyfigetu, sem er sérstaklega gagnlegt fyrir fólk sem þjáist af stoðkerfisvandamálum eða vinnur líkamlega erfið störf.

Auk þess hefur þrýstinuddtækni róandi áhrif á taugakerfið. Hún getur dregið úr streitu, kvíða og bætt svefn. Með reglulegri meðferð eykst vellíðan, orka og lífsgæði. Þrýstinudd er því öflug og náttúruleg leið til að hlúa að líkama og sál á sama tíma – jafnt fyrir almenna heilsu sem markvissa endurhæfingu.

🏃♀️ Íþróttafólk:

Fullkomið fyrir endurheimt eftir æfingar eða keppni.

🖥 Skrifstofufólk: 

Minnkar bjúg og doða eftir langa setu.


🦵 Þreytandi fótaverkir?

Þetta kerfi eykur blóðrás og dregur úr verkjum og stífleika.

 

Stærð og ummál 

HVAÐ FYLGIR?

  • ÞRÝSTINUDDTÆKI
  • FJARSTÝRING
  • FERÐATASKA
  • HLEÐSLUTÆKI
  • LEIÐBEININGABÆKLINGUR

 

HELSTU UPPLÝSINGAR :

  • 2 ára ábyrgð
  • Framleiðandi: Fit King
  • Litur: Svartur
  • 12V/1A
  • Fjarstýring sem stjórnar nuddi
  • Stærð: M (Hentar flestum)
  • ATH: Ekki má nota vöru ef notandi er með sýkursýki 2 eða beinkrabbamein

      Afhendingartími

      Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

      Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

      Skoða allar upplýsingar

      Við vs aðrir

      Við einbeitum okkur á gæði, fljótum sendingarmáta og góðri þjónustu. Allar okkar vörur eru á Íslandi og sendast héðan frá, ósvipað öðrum svipuðum vefverslunum.

      Snilldar.is

      Aðrir

      Lager á Íslandi

      Vörur í ábyrgð

      Yfir 85.000 viðskiptavinir

      Traust og fljót þjónusta

      Verslun á Höfuðborgarsvæðinu