Skip to product information
1 of 6

Göngubretti (GÁMATILBOÐ)

Verð 51.490 kr
Verð Útsöluverð 51.490 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk
Litur
FYRSTA SENDING VÆNTANLEG
18. OKTÓBER
x
ÖNNUR SENDING VÆNTANLEG
17. NÓVEMBER
X
Gerðu verðsamanburð!
x
Situr þú mikið fyrir framan skrifborðið á daginn?
x
Fyrirferðalítið og lausnamiðað göngubretti sem kemur allri blóðrásinni af stað.
x
Afar nett samanbrjótanlegt göngubretti sem kemur sér einstaklega vel fyrir í  heimahúsum og undir skrifborðum á vinnustofunni.
x
xx
HELSTU UPPLÝSINGAR UM GÖNGUBRETTIÐ
 • Afar nett samanbrjótanlegt hlaupabretti sem hannað er fyrir heimahús
 • Passar undir öll skrifborð
 • Frábært inn á vinnustofuna og skrifstofuna
 • Hámarkshraði : 8km/h
 • Kemur með LCD skjá sem sýnir hraðan og fjarlægð
 • Nær að hámarki 6km/h í samanbrotinni stöðu
 • Stærð vöru : 122cm - 50cm - 112CM
 • Hraðastýring með fjarstýringu
 • Fastur halli
 • Hámarksþyngd notanda er 100kg
 • Þyngd vöru : 23kg
 • Litur : Silfur og bleikur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig virkar forpöntun hjá okkur?

Ef þú verslar vöru í forpöntun á heimsíðunni ferð þú beint á forpöntunarlistann. Þegar varan kemur til okkar í verslun verður hún tekin til hliðar á þínu nafni. Snilldarvörur senda frá sér meldingu um leið og pakkinn er tilbúinn til afhendingar. Ef valið var póstsendingu fer pakkinn strax af stað til þín. Ef það vakna upp spurningar varðandi ferlið er sjálfsagt mál að hafa samband - snilldarvorur@gmail.com

Afhendingartími

Allar sendingar berast með Póstinum og taka yfirleitt 1-2 virka daga að berast til þín