Skip to product information
1 of 5

Gua Sha Sett

Gua Sha Sett

Verð 2.023 kr
Verð 2.890 kr Útsöluverð 2.023 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk

 Losaðu um spennu og bólgur í andlitinu

Eykur ljóma og blóðflæði í húð

Dekraðu almennilega við þig!

Gua Sha Steinn og Jade Roller

Gua Sha er ekki ný uppfinning því konur og karlar í Asíu hafa notað slíkan stein síðan á 7. öld. Þau vissu um leyndardómana sem fólust í þessu andlitsnuddi, þegar húðin er nudduð með Gua Sha steininum. Svitaholurnar þrengdust, teygjanleiki húðarinnar jókst og blóðrásin jókst með þeim undraverðum árangri að þroti og bólgur minnkuðu og húðin varð heilbrigð og stinn.

Hvernig er best að nota Gua Sha steininn?

Notaðu Gua Sha steininn þinn daglega í 3-5 mínútur í senn. Við mælum með að nota næringaríka andlitsolíu eða serum á andlitið áður en steinninn er notaður.

 - NOTKUN

Enni :

Byrjaðu efst á miðju enninu. Skiptu í þrjú lárétt svæði og renndu Gua Sha steininum út andlitið. Strjúktu honum einu sinni og færðu hann neðar eftir hverja stroku.

Varir :

Renndu fram og til baka yfir varirnar 6 sinnum til að stinna þær.

Haka og kjálki :

Renndu steininum frá hökunni alveg upp að eyrnasneplinum 3 sinnum. Þessi hreyfing mótar kjálkann.

Brúnir :

Renndu Gua Sha steinunum meðfram ennisbeininu, frá miðju andliti og út að eyrum.

Kinnar :

Legðu steininn við nefið og renndu Gua Sha steininum upp kinnina & kinnbeinið alveg í átt að eyrum. Svo skal færa Gua Sha steininn neðar og nota sömu hreyfingu að eyrum. Svo skal enda með síðustu hreyfingu frá höku og út kjálkann.

Háls :

Gott er að skipta hálsinum upp í 4-6 svæði. Mikilvægt er að renna steininum upp hálsinn. 5 strokur og hvert svæði.

Undir augu :

Legðu steininn við innri krók augans. Renndu steininum varlega undir augnsvæðið 2 sinnum.

Þrýstingur :

Meðferðin á að vera þæginleg og alls ekki sársaukafull. Hver og ein/n finnur sinn þrýsting sem hentar hverri húð.

Eftir notkun :

Gott er að nota rakan klút til að hreinsa steininn og þurrka steininn vel.

-

HELSTU UPPLÝSINGAR UM  GUA SHA STEININN : 

  • Litur : Bleikur
  • 100% náttúrulegur
  • Rósakvars

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar

Algengar spurningar

Hvenær get ég búist við að fá vöruna mína?

Við afgreiðum allar pantanir innan 1–2 virkra daga. Afhendingartími fer eftir því hvort varan er til á lager eða í forpöntun. Nánari upplýsingar má finna í vörulýsingu hverrar vöru.

Er hægt að sækja vöruna?

Já! Við bjóðum upp á afhendingu í Hæðasmára 4, 201 Kópavogi. Þegar varan þín er tilbúin til afhendingar færðu tilkynningu.

Hvað ef varan mín er gölluð eða skemmd?

Ef þú færð gallaða eða skemmda vöru, hafðu samband við okkur strax á netfangið info@snilldarvorur.is eða á Facebook með myndum af vörunni og pöntunarnúmeri. Við leysum málið eins fljótt og auðið er!

Get ég skilað vöru?

Já, þú getur skilað ónotaðri vöru innan 14 daga frá móttöku. Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi og í óopnuðum umbúðum. Hafðu samband áður en þú kemur í verslunina með vöruna til baka.

Hvaða greiðslumöguleikar eru í boði?

Við tökum við greiðslu með kreditkortum, debetkortum, Netgíró, Aur og Pei. Einnig er hægt að greiða með millifærslu ef þess er óskað.

Eru allar vörurnar á lager á Íslandi?

allar vörur eru til á lager á Íslandi, nema varan sé í forpöntun og á leið til landsins.

Hvernig virkar forpöntun?

Ef varan er í forpöntun getur þú tryggt þér eintak með því að panta fyrirfram. Afhendingartími er alltaf tilgreindur á vörusíðunni og við höldum þér upplýstum um ferlið.

Hvernig fæ ég afslátt eða tilboð?

Við sendum reglulega afsláttarkóða og tilboð í gegnum póstlistann okkar og á samfélagsmiðlum. Skráðu þig í póstlistann og fylgdu okkur á Facebook og Instagram til að missa ekki af neinu!

Get ég breytt eða hætt við pöntun?

Ef pöntunin þín hefur ekki verið send út er oft hægt að breyta henni eða hætta við. Hafðu samband sem fyrst og við gerum okkar besta til að koma til móts við þig.

Seljið þið til fyrirtækja?

Já, við bjóðum upp á sérkjör fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hafðu samband við okkur til að fá tilboð í stærri pantanir eða sérstakar lausnir.

Við vs aðrir

Við einbeitum okkur á gæði, fljótum sendingarmáta og góðri þjónustu. Allar okkar vörur eru á Íslandi og sendast héðan frá, ósvipað öðrum svipuðum vefverslunum.

Snilldar.is

Aðrir

Lager á Íslandi

Vörur í ábyrgð

Yfir 85.000 viðskiptavinir

Traust og fljót þjónusta

Verslun á Höfuðborgarsvæðinu