Spjaldtölvustandur með sveigjanlegum armi og gripklemmu
Þessi fjölhæfi og sveigjanlegi spjaldtölvustandur er hannaður til að halda spjaldtölvunni þinni á öruggan og þægilegan hátt, hvort sem þú ert heima, á skrifstofunni eða í eldhúsinu.
Standurinn er með löngum, sveigjanlegum armi sem gerir þér kleift að stilla sjónarhornið nákvæmlega að þínum þörfum — horfðu á kvikmyndir eða eldaðu eftir uppskriftum án þess að þurfa að halda á tækinu!
Eiginleikar:
Sterk gripklemma sem festist auðveldlega á borð, rúmgrind eða hillu
360° snúningsmöguleiki fyrir rétt sjónarhorn
Sveigjanlegur og stöðugur armur sem heldur stöðu
Létt og auðvelt að færa milli herbergja eða vinnusvæða
HELSTU UPPLÝSINGAR:
LITUR: SVARTUR
LENGD: 70CM
EFNI: ABS / ALUMINIUM / PVC
HÆGT AÐ SNÚA 360 GRÁÐUR
ÞYNGD: 250GR
HÆGT AÐ OPNA KLEMMU 8CM - 26CM
FYRIR SÍMA OG SPJALDTÖLVUR
Deila
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦