Kaldur Pottur
Kaldur Pottur
Kuldameðferð getur hjálpað til við að auka afkastagetu líkamans og hefur hún jákvæð áhrif á andlega heilsu.
Lausnamiðuð vara sem dregur úr bólgum og sársauka í líkama.
Brjótum ísinn og förum í kalda pottinn!
x
Kuldameðferðin sem slík hefur jákvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið, vöðva, úthald, þol, efnaskipti og verki.
Ef þú stundar kalda potta er það frábær leið til þess að byggja upp ónæmiskerfið. Kaldir pottar losa úr endorfinum í líkamanum sem hjálpar til við að bæta skap og heilsu almennt.
Vaxandi áhugi er á köldum pottum og er það greinilega fyrir ástæðu. Vinsældir hans eru miklar og alltaf að aukast.
Þegar líkaminn kemst í snertingu við kalt vatn kreppast saman smáæðar líkamans. Þegar farið er upp úr köldu vatni opnast þær á ný og fer því blóðrásinn á fullt. Þetta ferli er einstaklega gott fyrir hjartað og andlegu heilsuna.
Uppblásanlegi kaldi potturinn okkar gerir þér kleift að fara í kaldan pott hvar og hvenær sem er.
Hugmyndir að hvar skal koma kalda pottinum fyrir.
- Pallinum
- Garðinum
- Svölunum
- Baðherberginu
- Bílskúrnum
Hvað er mælt með því að vera lengi í kalda pottinum?
Rannsóknir sýna að allt frá 2-5 mínútur.
Hvernig er kaldi potturinn settur saman?
Fyrst kemur þú fyrir stoð stöngunum. Næst er hann blásinn upp með pumpu sem fylgir með. Komdu nú fyrir niðurfallinu og lokaðu þar fyrir. Fylltu hann af vatni og klökum og hoppaðu ofan í!
( Einnig má sjá í myndbandi )
Helstu upplýsingar um ( 80cm - 80cm ) kalda pottinn
- Breidd : 80cm
- Hæð : 80cm
- Hámarksþyngd : 105kg
- Fjöldi lítra : 320L
- Handpumpa fylgir með
- Uppblásinn koddi fylgir með
- 6stk stoðstangir
- Lok á kalda pottinn fylgir með
- Poki sem kaldi potturinn passar ofan í
- Efni : Polyester Nylon, Cloth, TPU, PVC, Cotton, peach skin.
- ( öll eftirtalin efni eru húðvæn )
- ATH : það kemur lok með pottinum
Helstu upplýsingar um ( 120cm - 60cm - 60cm ) kalda pottinn
- Breidd : 60cm
- Hæð : 60cm
- Lengd: 120cm
- Hámarksþyngd : 210kg
- Fjöldi lítra : 450L
- ATH : það fylgir ekki kemur lok með pottinum.
- 160L
- Uppblásinn koddi fylgir með
- 6stk stoðstangir
- Poki sem kaldi potturinn passar ofan í
- Efni : Polyester Nylon, Cloth, TPU, PVC, Cotton, peach skin.
- ( öll eftirtalin efni eru húðvæn )
Athugið!
Ekki skal nota vöru ef þú ert með hjartveiki, of háan blóðþrýsting, flogaveiki eða sykursýki.
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦