Skip to product information
1 of 15

LABUBU - THE MONSTERS EXCITING MACARON BLIND BOX (Forpöntun)

LABUBU - THE MONSTERS EXCITING MACARON BLIND BOX (Forpöntun)

Verð 11.990 kr
Verð 11.990 kr Útsöluverð 11.990 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk

FORPÖNTUN: VARAN ER VÆNTANLEG 30.ÁGÚST.

LABUBU - THE MONSTERS EXCITING MACARON VYNIL FACE BLIND BOX 

Sjaldgæf limited edition safngripur í vinyl plush pendant útgáfu. Fullkomið fyrir safnara og Labubu aðdáendur. 

Labubu er ekki bara bangsinn sem þú sérð á netinu – þetta eru hinir einu sönnu, alvöru Labubu sem allir eru að tala um!


LABUBU - THE MONSTERS EXCITING MACARON VYNIL FACE BLIND BOX 

Vinyl Face Pendant Blind Box


Frábær gæði, einstaklega mjúkir og ótrúlega krúttlegir – Labubu nær beint í hjartað, hvort sem þú ert að safna þeim eða leitar að hinum fullkomna félaga.

🎯 Af hverju Labubu?

  1. 100% ekta, upprunaleg framleiðsla
  2. Mjúk og vönduð efni
  3. Einstök hönnun sem fær alla til að brosa
  4. Fullkomin gjöf

💖 Þegar þú heldur á Labubu, veistu strax að þú ert með eitthvað sérstakt í höndunum. Þetta eru bangarnir sem safnararnir elska – og krakkarnir vilja sofa með alla nóttina.

 

  • Original authentic Pop Mart útgáfa
  • - Soymilk
  • - Lychee Berry
  • - Green Grape
  • - Sea Salt Cononut
  • - Toffee
  • - Sesame Bean
  • - Chestnut Cocoa - Secret chase figure - 1/72

 

HELSTU UPPLÝSINGAR:

  • THE MONSTERS
  • Undirsería: THE MONSTERS EXCITING MACARON BLIND BOX
  • STÆRÐ: 17CM
  • Efni: PVC / Pólýester
  • VINYL FACE PENDANT BLIND BOX

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar

Við vs aðrir

Við einbeitum okkur á gæði, fljótum sendingarmáta og góðri þjónustu. Allar okkar vörur eru á Íslandi og sendast héðan frá, ósvipað öðrum svipuðum vefverslunum.

Snilldar.is

Aðrir

Lager á Íslandi

Vörur í ábyrgð

Yfir 85.000 viðskiptavinir

Traust og fljót þjónusta

Verslun á Höfuðborgarsvæðinu