LED Borði ( 5m - 10m - 15m )
LED Borði ( 5m - 10m - 15m )
Lífgaðu upp á heimilið með þessum frábæru LED ljósum!
Hugmyndir um hvar skal nota Led Borðann:
- Svefnherberginu
- Baðherberginu
- Stofunni
- Eldhúsinu
- Undir borðinu
Hvernig skal nota vöru?
Þegar búið er að stinga Led borðanum í samband getur þú byrjað að leika þér með litina með fjarstýringunni. Stjórnaðu ljósunum heima með einfaldri fjarstýringu.
Einnig er hægt að stytta Led borðann með því að klippa á hann. Á borðanum sjálfum sjást skæri á milli ljósapera, þar er hægt að klippa.
15 metra LED borðinn kemur með "APP stýringu" þar sem hægt er að velja milli lita og birtustigs í símanum.
Aftan á borðanum skal draga af þunnt lag sem verndar lím borðans.
Borðinn límist léttilega á veggi, timbur, gler og stál.
Hvað fylgir með LED borðanum?
- 5 m LED snúra
- USB Snúra fyrir Led snúruna
- Fjarstýring
- Leiðbeiningar
Hvað fylgir með 10m borðanum?
- 10 metra LED borði
- EU innstunga fyrir LED borðann
- Fjarstýring
- Leiðbeiningar
Hvað fylgir með 15m WIFI borðanum?
- 15 metra LED borði
- EU innstunga fyrir LED borðann
- Fjarstýring
- Leiðbeiningar
- APP stýring
Almennt um LED borðana okkar :
- Hægt að velja á milli 16 mismunandi lita
- Borðinn virkar í allt að 50.000 klukkustundir
- 8m skynjara þrægni
- 12V
- EU innstunga (fylgir með)
- IP20
- Litur á borða : Hvítur 10m & 15m / svartur 5m.
- 15 metra borðinn kemur með APP stýringu og fjarstýringu.
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦