Lyftingabekkur sem hentar vel inná heimilið og í líkamsræktina
Lyftingarbekkurinn er einnig samanbrjótanlegur
x
Hámarksþyngd er 200kg!
Hægt er að stilla bekkinn á sex mismunandi vegu, allt frá niðurhallandi stöðu upp í upprétt stöðu. Sætið hefur 4 stillingar svo að það er einnig hægt að taka hallandi bekk og fleiri slíkar æfingar með auknum fótastuðning. Það er meðal annars hægt að brjóta bekkinn saman til þess að hann taki lítið sem ekkert pláss heima við!
Núna getur þú byrjað að æfa heima!
EIGINLEIKAR :
Hannaður fyrir heimahús
Ótal margar æfingar sem hægt er að gera á hallandi lyftingarbekk
Hentar einstaklega vel fyrir heimaræktina
Bakið er hægt að stilla frá niðurhallandi stöðu upp í upprétta stöðu (6 stillingar)
Sætið hefur 4 stillingar
Samanbrjótanlegur
Festing fyrir fætur gerir þér kleift að gera kviðvöðvaæfingar, hjálpar einnig með stöðugleika.
Hámarksþyngd 200kg (notandi + lóð)
HELSTU UPPLÝSINGAR :
Hallandi lyftingarbekkurinn þolir 200kg. Einstaklega hentugur fyrir hefðbundnar lyftingar.
Stærð : 108cm - 47cm - 93cm
Þyngd :
9.4kg
Efni : Stál og PU
Leður áklæði
Litur : Svartur
Deila
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦