Couldn't load pickup availability
Komdu í veg fyrir mjóbaksverki eða magaverki!
Magahitabeltið notar þrjár stillingar af hita til að liðka bakvöðva og auka blóðflæði til að losna við hamlandi verki.
Magahitabeltið bíður upp á titringsnudd og einstaka rauð ljósa meðferð sem nær betur inn í vöðvana og er streitulosandi.
Skjárinn á beltinu sýnir hita stillingu, titrings stillingu og hitastig.
HELSTU UPPLÝSINGAR:
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦