Nuddbyssa
Nuddbyssa
6 mismunandi hraðastillingar
- 4 nuddhausar
-
1500 mAh rafhlaða
Innifalið í pakkningu
- 1x Svört nuddbyssa
- 4x Nuddhausar
- 1x USB C Hleðslutæki
- 1x Leiðbeiningar
Nuddbyssan er mjög hentug þegar þú ert í vandræðum við stífleika, síendurtekin meiðsli eða hægt blóðflæði. Gott er að nota titring og högg til þess að auka liðleika, losa um hnúta og auka blóðflæðið á ný. Með notkun er hægt að koma í veg fyrir síendurtekin meiðsli og minnkar þar að auki harðsperrur eftir góða æfingu.
Einnig fylgja með 4 mismunandi nuddhausar til þess að losa þig við hnútana sem þú hefur ekki náð að losa þig við. Hægt er að nota hnappinn til þess að breyta um 6 mismunandi hraðastillingar. Núna á erfiðum tímum er ekki slæmt að fá gott heimanudd til þess að losa þig við óþarfa spennu!
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦