Skip to product information
1 of 10

Logandi Ilmolíuarinn (Ný Útgáfa)

Logandi Ilmolíuarinn (Ný Útgáfa)

Verð 4.666 kr
Verð 5.490 kr Útsöluverð 4.666 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk
Fylltu rýmið með léttu andrúmslofti og ferskri lykt

Sjáðu hvernig varan virkar í myndbandinu í vörulýsingu 🎥🔥

LED ljósin líkja eftir raunverulegum logum með 7 litastillingum sem skapa heillandi arineldastemningu.

Þú getur valið á milli stöðugrar gufu eða tímastillingar eftir þörfum. Með fjarstýringu stjórnarðu öllum eiginleikum - Ljósum, gufu og styrk – án þess að þurfa að standa upp úr sófanum.

Tækið er hljóðlátt, hagkvæmt og öruggt. Tækið slekkur sjálfkrafa þegar vatnið klárast, þannig að þú getur notað það áhyggjulaust í svefnherberginu eða meðan þú slakar á í baðinu.



Helstu eiginleikar:

  • 🔥 Logaeftirlíking með 7 litum – Skapar hlýja og kósí stemningu eins og við arineld.

  • 🌿 Ilmdreifari fyrir ilmkjarnaolíur – Fyllir rýmið af afslappandi og endurnærandi ilmum.

  • 💧 Rakatæki – Bætir raka í loftið, kemur í veg fyrir þurra húð og þurrk í öndunarfærum.

  • 🎛️ Fjarstýring – Auðvelt að stjórna ljósum, gufu og stillingum úr fjarlægð.

  • 💤 Hljóðlát hönnun – Fullkomið fyrir svefnherbergi og slökun án truflunar.


Hvernig skal notu vöru?

  • Opnaðu ilmolíulampann
  • Helltu vatni og 2-4 dropum af sérvaldri ilmolíu ofan í ilmolíulampann
  • Stingdu ilmolíulampanum í samband og smelltu á takkann til þess að kveikja
  • Ef hann slekkur skyndilega á sér er vatnið líklega búið 

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar

Við vs aðrir

Við einbeitum okkur á gæði, fljótum sendingarmáta og góðri þjónustu. Allar okkar vörur eru á Íslandi og sendast héðan frá, ósvipað öðrum svipuðum vefverslunum.

Snilldar.is

Aðrir

Lager á Íslandi

Vörur í ábyrgð

Yfir 85.000 viðskiptavinir

Traust og fljót þjónusta

Verslun á Höfuðborgarsvæðinu