ONSON Ryksuguróbot
ONSON Ryksuguróbot
Er ekki kominn tími að setja þrifin til hliðar og leyfa tækninni að spara þér bæði tíma og vinnu. ONSON Ryksuguvélmenni sem sér um þín þrif alla daga.
Slappaðu af í sófanum meðan ryksuguvélmennið sér um þrifin.
Framtíðin er komin! Leyfðu vélmennum að þrífa heima hjá þér meðan þú slappar af í sófanum. Robot-ryksugurnar henta fyrir allar gerðir gólfefna og ryksuga eða skúra á góðan og auðveldan hátt á meðan þú ert í burtu. Eftir þrif fer robot ryksugan sjálf í hleðslustöð og hleður sig.
Þetta frábæra ryksuguvélmenni sér til þess að húsið sé hreint og fínt.
Þær eru sérstaklega góð þar sem gæludýr eru á heimilinu. Þú getur stjórnað ryksugunum með meðfylgjandi fjarstýringu eða appi, eða stillt þann tíma sem þú vilt að ryksugan kveiki á sér. Hún sér svo um rest. Þegar þrifnaði er lokið fara robot ryksugurnar sjálfar í hleðslustöð og hlaða sig. Þvílík þægindi!
ONSON Ryksuguróbotinn okkar hefur náð metsölu hjá Hópkaup og hafa þar selst yfir 500 eintök! Hann hefur verið að moppa og ryksuga heimili og hótel hérlendis í yfir 2 ár og fengið ekkert annað en frábær meðmæli.
ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM ONSON RYKSUGUVÉLMENNIÐ :
- Skúringavél: ONSON ryksuguróbotinn kemur með vatnstank sem auðvelt er að fylla á.
- Forrit: Stjórnaðu ryksugunni með forriti úr snjallsímanum þínum. Hægt að stilla tíma og mismunandi hreinsistillingar úr símanum.
- Þriggja hliða þrifnaður: ONSON róbotinn er með stórum bursta til að safna ryki og smáhlutum, ásamt tveimur hliðar burstum sem sópar meðfram veggjum og húsgögnum.
- Sjálfvirkt kerfi: Stilltu þann tíma sem hentar þér þegar ryksugan á að ræsa sér og hann sér um restina. Þegar ONSON ryksuguróbotinn er búinn með verkið fer hann sjálfur í hleðslustöðina.
- 2-in-1 Þurr og blaut hreinsun: Tvöföld hreinsun, ryksugar gólfið fyrst og skúrar svo.
- APP Snjall stjórnun gegnum WiFi: Þú getur stjórnað ryksugunni hvort sem þú ert heima eða að heiman. Stillt hana á vikulega eða daglega hreinsun. Í Appinu sérðu stöðuna hverju sinni.
- Stórt rykhólf: 200ml ryk-hólf tryggir að þú þarft að losa sjaldnar úr hólfinu
- Klifrar vel: Kemst yfir 1,5cm hindranir svo sem þykkar mottur eða þröskulda
- Innbyggt 2600mAh Li-ion batterý: Upplagt fyrir stór hús því batteríið endist svo lengi
- Innbyggður fallskynjari: Tryggir að hún fari ekki fram af tröppum
Helstu upplýsingar um ONSON ryksuguróbotinn :
- Sogkraftur : 1499Pa
- App stýring : Já
- Smart App : Já
- Ábyrgð á Batterí : 1 ár
- Endingartími rafhlöðu : 90-120 mínútur
- 200ml rykhólf, 200ml vantstankur
- 2500mAh 14.4V
- Hleðslutími er 4-5 klukkustundir
- Afar hljóðlátur : <65dB
- Nettó þyngd : 4.5kg
- Þráðlaus hleðsla : Já
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦