Sílikon Lok
Sílikon Lok
Couldn't load pickup availability
Fólk er að færast nær og nær þeirri stefnu að henda engum mat og hætta að fleygja plasti. Þessi vara er tilvalin til þess að koma í veg fyrir að maturinn eyðileggist í ísskápnum og minnka almenna plastnotkun.
Sílikon lokin halda matnum ferskum þar til þú fjarlægir lokið af og skellir matnum aftur á diskinn! Varan er notuð til þess að halda elduðum mat, ávöxtunum, sósunni feskri og jafnvel drykknum ef hann inniheldur efni sem súrnar fljótt. Sílikon lokin passa á flesta diska, skálar, glös, ávexti og krukkur. Sílikon lokin þola hitastig frá -30 gráðum upp í 230 gráður celcius. Sílikon efnið sjálft er BPA frítt og fylgir FDA öryggisreglum.
Sílikon lok sem koma í veg fyrir að maturinn súrni eða harni í ísskápnum. Mjög einfalt í notkun. Þú teygir úr sílikon lokinu og kemur því þétt fyrir á diskinn, skálina, eða ávöxtinn. Þegar varan er afhent, mælum við með því að setja hana í uppþvottavélina eða handþrífa sílikon lokin. Þegar búið er að þrífa sílikon lokin er það tilbúið til notkunar. Ástæðan fyrir þessu er sú að sílikon á til að lykta furðulega þegar það er nýtt. Sílikonlokin þola örbylgjuofninn og frystinn.
Hvað fylgir?
- 6stk sílikon lok (mismunandi stærðir)
Um vöruna
- Efni : Sílikon ( BPA laust )
- Litur : Glær
- Fjöldi vöru : 6 stk
- Stærðir : 6,5cm – 9,5cm – 11,5cm – 14,5cm – 16,5cm- 21cm
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦





