Skip to product information
1 of 4

Sófa Skipuleggjari

Sófa Skipuleggjari

Verð 3.790 kr
Verð 3.790 kr Útsöluverð 3.790 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk


Er fjarstýringin alltaf að týnast?
Höfum skipuleg í sjónvarpsholinu

Sófa skipuleggjarinn er með sterku plastborði sem er fyrir miðju svo hægt sé að leggja glös og drykki á skipuleggjarann.
Hægt er að koma fyrir fjarstýringum, tímaritum, blöðum, bollum ofl. í sófa skipuleggjarann okkar.
Mjög hentugt og lausnamiðað!

HELSTU UPPLÝSINGAR :

  • LITUR : Svartur
  • Hentar flestum sófaörmum
  • STÆRÐ : 18CM BREIDD - LENGD 32CM

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar