Skip to product information
1 of 6

TANNHVÍTTUNAR PENNI - SMILE

TANNHVÍTTUNAR PENNI - SMILE

Verð 3.890 kr
Verð 3.890 kr Útsöluverð 3.890 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk

Langar ekki öllum í hvítari tennur?

SMILE Tannhvíttunar-Penninn okkar geta hjálpað þér með það.

Lýsir tennur samstundis!

Hentar þeim sem vilja fá sýnilega hvítari tennur og fjarlægja bletti af tönnum

SMILE Tannhvíttunarpenninn inniheldur PAP+ formúluna. Lyftir blettum varlega til að fá hvítara bros. Lýsir tennur samstundis. Öruggt fyrir glerung og tannhold

Auðveld og þægileg leið til að fá bjartara bros án þess að finna fyrir sársauka eða óþægindum.

Tannhvíttunar-Pennin veldur ekki tannkul.

Það koma 3 SMILE Tannhvíttunar-Pennar saman pakka.

-NOTKUN

Fyrir notkun, þurrkaðu tennurnar vandlega. Berið þunnt lag á tennur ofan frá og niður á hverja tönn með löngum, jöfnum strokum. Þegar borið hefur verið á allar tennur skaltu bíða 30 sekúndur áður en þú lokar munninum. Best er að bíða meða að borða 10-30 mínutur eftir að þú hefur borið efnið á tennurnar.

ATH Penninn er með fjólubláum pakkningum

-ATHUGIÐ

  • Ekki er mælt með að konur í meðgöngu noti strimlana.
  • Ekki fyrir börn yngri en 12 ára.
  • Ef varan kemst í snertingu við augu skal skola vel með vatni.
  • Notið ekki ef þú ert með sár í gómi eða eftir aðgerðir í munni.

-INNIHALDSLÝSING

Glycerin, Aqua (Water), Phthalimidoperoxycaproic Acid, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, PVP, Potassium Citrate, Hydroxyapatite, Sodium Phosphate, Mentha Piperita (Peppermint) Oil, Disodium Phosphate, Potassium Hydroxide, Sodium Saccharin, Sodium Gluconate, t-Butyl Alcohol, PVM/MA Copolymer, Xanthan Gum, C12-15 Pareth-3, Monosodium Citrate, Titanium Dioxide (CI 77891), Mica, Tin Oxide (CI 77861) Athugið að innihaldsefni geta breyst af og til. Þú finnur uppfærðan lista yfir innihaldsefni á pakkningunni.

Vörurnar eru klínískt prófaðar, innihalda ekki peroxíð og valda því ekki tannkuli eða viðkvæmni í tönnum og góm.

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar