V34 Tannhvíttunar Duft - SMILE
V34 Tannhvíttunar Duft - SMILE
Langar ekki öllum í hvítari tennur?
Tannhvíttunarduftið frá SMILE er leiðin að bjartara brosi!
V34 - SMILE notar litaleiðréttingartækni til þess að vinna gegn gulum tónum á tönnum og getur þannig birt tennur um nokkur birtustig á aðeins nokkrum mínútum!
Fjólublátt duft til að fela mislitun og bletti á tönnum. V34 Color Corrector Powder er duft sem er notað til að vinna gegn gulum undirtónum. Hvíta duftið verður fjólublátt þegar það er blautt. Þar sem fjólublátt er beint andstæða gulu þá er þetta besta leiðin til að vinna gegn gulum tónum á tönnum.
-NOTKUN
Bleyttu tannburstann þinn og hristu allt umfram vatn af og settu síðan tannkrem á burstann. Dýfðu tannburstanum varlega í duftkrukkuna, þannig að tannkremið verði jafnt húðað. Burstaðu vandlega í 2 mínútur. Hreinsaðu og skolaðu munninn eftir notkun.
Hvað er fjólublátt duft?
Alveg eins og fjólublátt sjampó getur gert gult hár hvítara getur V34 tannhvíttunar duftið okkar gert gular tennur hvítari!
- V34 tannhvíttunar duftið notar litaleiðréttingartækni
- Vegna þess að fjólublár og gulur eru andstæðir litir er hægt að nota náttúruleg fjólublá efni til þess að eyða gulum undirtónum á tönnunum þínum.
- Getur birt tennurnar þínar um 2-5 birtustig eftir aðeins nokkur skipti!
- V34 tannhvíttunar duftið er Peroxide Free
-INNIHALDSLÝSING
Calcium Carbonate, Xylitol, Sodium Cocoyl lsethionate, Dicalcium Phosphate Dihydrate, Potassium Citrate, Menthol, Sucralose, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Caprylhydroxamic Acid D&C Red No. 33 (Cl 17200), FD&C Blue No. 1 (Cl 42090).Athugið að innihaldsefni geta breyst af og til. Þú finnur uppfærðan lista yfir innihaldsefni á pakkningunni.
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦