Tannhvíttunarduftið frá SMILE er leiðin að bjartara brosi!
V34 - SMILE notar litaleiðréttingartækni til þess að vinna gegn gulum tónum á tönnum og getur þannig birt tennur um nokkur birtustig á aðeins nokkrum mínútum!
Fjólublátt duft til að fela mislitun og bletti á tönnum. V34 Color Corrector Powder er duft sem er notað til að vinna gegn gulum undirtónum. Hvíta duftið verður fjólublátt þegar það er blautt. Þar sem fjólublátt er beint andstæða gulu þá er þetta besta leiðin til að vinna gegn gulum tónum á tönnum.
-NOTKUN
Bleyttu tannburstann þinn og hristu allt umfram vatn af og settu síðan tannkrem á burstann. Dýfðu tannburstanum varlega í duftkrukkuna, þannig að tannkremið verði jafnt húðað. Burstaðu vandlega í 2 mínútur. Hreinsaðu og skolaðu munninn eftir notkun.
Hvað er fjólublátt duft?
Alveg eins og fjólublátt sjampó getur gert gult hár hvítara getur V34 tannhvíttunar duftið okkar gert gular tennur hvítari!