Couldn't load pickup availability
Veita léttan þrýsting og halda hita, minnka verki og stífleika.
Góður stuðningur við daglegar athafnir. Halda hita á liðum og koma hanskarnir úr mjúku bómullarefni sem andar
Gigtarhanskarnir eru sérstaklega hannaðir til að styðja við vöðva og liðamót, létta stirðleika og eymsli í úlnlið, lófum og fingrum.
Þrýsti-gigtarhanskar eru einstaklega góðir fyrir fólk með:
Hvernig finn ég mína stærð?
Stærðartafla
HELSTU UPPLÝSINGAR:
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦