Þráðlaus Næturkyndill
Þráðlaus Næturkyndill
Verð
4.418 kr
Verð
5.890 kr
Útsöluverð
4.418 kr
Unit price
/
per
Snyrtilegt næturljós sem hægt er að fjarlægja af festingu og nota sem vegvísi.
Næturkyndillinn festist auðveldlega með segli við veggfestinguna.
Ert þú eða einhver heima við með myrkfælni?
Þá kemur næturkyndillinn sér einstaklega vel fyrir!
Auðveld uppsetning :
- Gott er að hlaða ljósið fyrir notkun.
- Síðan er það að finna stað fyrir næturkyndilinn
- Veggfestingin er með 3M lími sem festist auðveldlega á slétt yfirborð
HELSTU UPPLÝSINGAR :
- STÆRÐ : 2.5CM - 18CM
- LITUR : LJÓS VIÐUR / DÖKKUR VIÐUR
- USB-C
- Batterí : 500mAh
- Skynjari : Já
- Endingartími : 50.000klst
- Certificate : RoHS, CE, FCC
-
2700K-3000K
- LED
- IP20
-
DC 5V
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦