Skip to product information
1 of 8

Uppblásanlegur Fótaskemill

Uppblásanlegur Fótaskemill

Verð 4.490 kr
Verð 4.490 kr Útsöluverð 4.490 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk
Color
Fyrirferðalítill fótaskemill sem hefur fjölmarga notkunarmöguleika
x
Höfum það notarlegt í ferðalaginu eða hvar sem er!
x
Slöppum af hvar og hvenær sem er.

x
x
x
Fótaskemillinn er sniðugur fyrir börnin sem geta orðið þreytt á að hafa fæturnar hangandi fram af bílstólnum í ferðalögum. Hann hentar einnig vel fyrir fullorðna til að hvíla lúna fætur!
x
Fótaskemillinn getur einnig komið sér einstaklega vel fyrir á skrifsofunni, stofunni og í herberginu.
x
Stundum getur verið gott að leyfa fótunum að hvíla sig!

 

Helstu upplýsingar upp fótaskemilinn okkar :

  • 3 mismunandi stærðir
  • Hann er úr mjúku og sterku efni sem auðvelt er að þrífa
  • Kemur með geymslupoka/ferðapoka
  • Það fylgir hlíf sem kemur í veg fyrir að fótaskemillinn verður skítugur.

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar