Verkfærataska með 186 Verkfærum (Forpöntun)
Couldn't load pickup availability
Aldrei verið auðveldara að ferðast um með verkfærin. Einstaklega hentugt verkfærasett sem kemur sér vel fyrir á öllum heimilum.
Allt á einum stað!
Helstu upplýsingar um verkfæratöskuna okkar :
- Stærð : 37cm - 22.5cm - 51cm
- Kolefnisstál og krómvanadíum
- Festingar : 1/4"(4-14mm ) , 1/2"(8-30mm )
- Verkstæðisgæði í öllum verkfærum!
- Þyngd verkfæratösku með öllum verkfærum : 14.5kg
Verkfærasettið hefur aldrei verið á jafn góðu verði og gæðin að sjálfsögðu í fremsta flokki
Hvaða verkfæri fylgja í verkfæratöskunni?
Spjald 1 | Spjald 2 |
![]() |
![]() |
|
|
Spjald 3 | Spjald 4 |
![]() |
![]() |
|
|
Hvernig virkar forpöntun hjá okkur?
Ef þú verslar vöru í forpöntun á heimsíðunni ferð þú beint á forpöntunarlistann. Þegar varan kemur til okkar í verslun verður hún tekin til hliðar á þínu nafni. Snilldarvörur senda frá sér meldingu um leið og pakkinn er tilbúinn til afhendingar. Ef valið var póstsendingu fer pakkinn strax af stað til þín. Ef það vakna upp spurningar varðandi ferlið er sjálfsagt mál að hafa samband - snilldarvorur@gmail.com
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með Póstinum og taka yfirleitt 1-2 virka daga að berast til þín





