Vináttulampi
Vináttulampi
Verð
6.890 kr
Verð
12.890 kr
Útsöluverð
6.890 kr
Unit price
/
per
x
Ert þú í fjarsambandi eða langar einfaldlega að tala við vini eða fjölskyldu á skemmtilegan hátt!
x
Hvernig virkar Vináttulampinn okkar?
Þú tengir Wifi við “Friend Lamp” í stillingunum þínum. Þegar þú hefur búið til þinn aðgang getur þú valið til um hvaða litur þýðir hvað fyrir ykkur. Skipt er um liti með því að leggja puttann ofan á lampann.
Skemmtileg og öðruvísi leið til þess að spjalla við elskhuga, vini og fjölskyldu.
Helstu upplýsingar :
- Efni : ABS / PC
- Litur : Hvítur og viðarlitaður
- Þyngd : 9.4kg
- Hleðsla : Type-C
- LED : RGB LED
- WiFi : Já
- ATH! Aðeins 1stk í pakka
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦